Plastex Ungbarnasleði

kr. 6.800

Ungbarnasleðinn gerir yngstu börnunum kleift að njóta sleðaferðarinnar á öruggan hátt. Sleðinn er mjög stöðugur og öruggur í notkun. Í sætinu er öryggisbelti svo hægt sé að festa barnið í sætinu á sleðanum og bakvið sætið er pláss fyrir innkaupapoka eða lítinn bakpoka. Að auki fylgir með band með handfangi til að draga sleðann.

CE-samþykkt. 1-3 ára aldur.
78 x 52 x 30 cm.
Framleitt í Finnlandi.

Vörunúmer: PLA4263 Flokkar: ,

Lýsing

MANUAL FOR BABY SLED Remove the releasable lock FROM a safety belt, and thread the seat belt in the hole in bench and further inside the backrest, and out from the other side of the bench. Attach the loose end of the belt to the strap lock. Pull the strap tight in the backrest that it does not drag on the ground (check before each use). The seat belt is now available for normal use. Strap through-holes are intentionally smaller, in order not to loosen the strap inside the backrest. Attach the cord to immediately to the handle and the sled. Do not let the cord or the seat belt child’s play due to risk of strangling.

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 3000 g
Ummál 78 × 52 × 30 cm

vörumerki

Plastex