Þrautaborð – Fjöll og göng
Perlu þrautaborð sem er í lagin eins og fjöll og göng. Á völundarhúsinu eru vírar og á þeim eru marglita kúlur og teningar sem hægt er að færa eftir marglitum vírunum. Leikurinn æfir fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna barnsins þegar þau fylgja hlutunum eftir krókóttum leiðum í kringum fjallstinda og í gegnum göng.
Hentar fyrir leikskóla, dagvistun, heimilið og á biðstofuna.
Stærð vöru:58,5 x 38 x 43 cm
Þyngd; 3,5 kg
Aldur: fyrir 2ja ára og eldri
Hape Tunnel Mountain
Þrautaborð – Fjöll og göng
Perlu þrautaborð sem er í lagin eins og fjöll og göng. Á völundarhúsinu eru vírar og á þeim eru marglita kúlur og teningar sem hægt er að færa eftir marglitum vírunum. Leikurinn æfir fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna barnsins þegar þau fylgja hlutunum eftir krókóttum leiðum í kringum fjallstinda og í gegnum göng.
Hentar fyrir leikskóla, dagvistun, heimilið og á biðstofuna.
Stærð vöru: 58,5 x 38 x 43 cm
Þyngd; 3,5 kg
Aldur: 2ja ára og eldri
Hape Tunnel Mountain
Viðbótarupplýsingar
Þyngd
25000 g
Ummál
65 × 89 × 76 cm
vörumerki
Hape
LOVE - PLAY - LEARN
Holding the Hape philosphy dear to the design of every product.
Love is the mutual love between child and parent.
Play is the experience of success or failure.
Learn is the natural outcome from love and play.
Deep in our hearts, we believe that play is the most import thing for children all over the world. Germany invented the word and the concept "kindergarten", and if children learn true play, they will have deeper understanding of many things in life and therefore become better adults in the future.