Wee Baby Stella Beige Sleepy Time Scents Set

kr. 6.880

Á lager

Frábærar dúkkur úr smiðju Manhattan Toys.

Þetta sett inniheldur dúkku, snuð, bangsa og pela. Dúkkan er með segul við munninn sem festir snuðið þegar það er sett upp við munninn.

Þessi dúkka er einstök að því leiti að þegar þú knúsar hana kemur dauf lavender lykt sem talin er hafa góð áhrif á svefn barna.

Þessar dúkkur hafa unnið til verðlauna en má þar nefna að þær voru sigurvegarar NETS Gold Star verðlaunanna.

Vörunúmer: MAN154300 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 200 g
Ummál 26 × 10 × 33 cm

vörumerki

Manhattan