XL Backjack Jogastóll

kr. 21.900

Lýsing

BackJack jógastólarnir eru einstaklega þægilegir þegar setið er á gólfi og gefa góðan stuðning við bakið. Þeir henta mjög vel í leik og starfi með börnum, hvort sem er á leikskóla, í skóla eða heima.

Stólarnir eru samsettir úr léttri grind sem er klædd áklæði og þægilegri sessu.

Stærð XL stólunum er B42 x D30,5 x H56 cm.

Veittur er 10% afsláttur til skóla og leikskóla.

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 2000 g
Ummál 50 × 5 × 60 cm
Litur

Rauður, Dökkblar, Grænn

vörumerki

Backjack