Skip to main content

Leiktæki

Útileiktæki

Mikið úrval af leiktækjum sem stuðla að hreyfiþroska, samhæfingu, sjálfstraust og jafnvægi.

Kastalar og þrautabrautir með einingum eins og göngubrúm, jafnvægisslám, jafnvægisbrú, rennibrautum, rólum, klifurnetum og veggjum til að auka og þroska hreyfigetu og hreyfifærni fyrir alla aldurshópa.
Vönduð og niðurgrafin trampólin og ærslabelgur; uppblásnar hoppudýnur.
Sandkassa- og vatnsleikir, Sandleikja- og vatnsleikjaborð.
Rennibrautir, rólur, hringekja, hoppsteinar, klifurnet og klifurgrindur.

Úrval af fjölbreyttum fallvörnum fyrir öruggari útileiksvæði. Leiktækin henta fyrir leikskóla, skóla, opin svæði, húsfélög og heimaleiki.