Hjólagrindur
Sýnir allar 10 niðurstöður
Reiðhjólastandar, reiðhjólarekkar, hjólagrindur, hlaupahjólarekkar og hjólaskýli
Reiðhjólagrindurnar og hjólastandarnir eru hannaðar ýmist, bogadregnar og kantaðar í lögun og fáanlegar í mismunandi litum.
Hjólagrindurnar eru smíðaðar úr gæðastáli, galvanhúðuðu og/eða lituð, og gerðar fyrir mismörg hjól. Hjólastandarnir eru ýmist festir í jörð eða með veggfestingu. Fjölbreytilegt úrval af reiðhjólaskýlum og hjólageymslum í ýmsum stærðum og gerðum. Einnig skýli og hjólagrindur fyrir hlaupahjól og vespur.