Lýsing
Hillur fyrir sullukerin
Hillukerfið hentar fyrir blauta hluti og fylgihluti úr sandinum og annað dót. Vatn drýpur af hlutunum í gegnum plastrist og safnast saman í söfnunarbökkum fyrir neðan, sem auðvelt er að fjarlægja til að hreinsa. Hillurnar eru hallandi og því auðvelt fyrir börnin að velja þá hluti sem þau vilja. Skápurinn er á hjólum. Viður er húðaður með glæru, barnaöruggu lakki.
Sendu tölvupóst á [email protected] til að panta.
Ráðlagður aldur
1 – 6 ár









