Lýsing
Upplýsingar um vöru
Ráðlagður aldur: 2–6 ára
Mál: Hæð 81 cm, Radíus; 65 cm
Hæð ops: 61 cm
Upphækkað gólf og teppalagt undirstrikar rólegan griðarstað.
Handföng verða að kíkjagötum sem gera barninu kleift að fylgjast með því sem gerist frá öruggum stað.
Hægt er að fjarlægja gólfteppið til að auðvelda þrif.
Tjaldið er gegnsætt og dregur úr áhrifum ljóss og sjónrænt áreyti.
Taldið er auðvelt að fjarlægja.
Hollow Nook er úr geignehilum beykivið með ávölum og sléttum brúnum.
Sterk uppbygging gerir börnum kleift að styðja sig við hliðarnar.










