Lýsing
Sand- og vatnsborð – lítið sulluker með loki og hæðarstillanlegt
Fyrirferðalítið sulluborð þar sem gaman er að leika með sand eða vatn. Sullukerið er á hjólum og því auðelt að flytja það til. Leikjaborðið er hægt að stilla i 3 mismunandi hæðir fyrir mismunandi aldur.
Þetta stóra sand- og vatnsborð býður upp á mikla möguleika fyrir skapandi leik og skynjun og sérstaklega hentugt fyrir eldri börn sem þurfa meira pláss til að gera tilraunir.
Sendu tölvupóst á [email protected] til að panta.
Ráðlagður aldur
1 – 6 ár
Sullukerið er gagnsætt
Lokið er tvískipt og létt í meðförum
Gat í sullukeri gerið þrifin auðveldari
Auðvelt að stilla hæð á borðfótum án verkfæra
Borðið er á hjólm og því auðvelt að færa til
Viður er húðaður með glæru, barnaöruggu lakki.
Hæðarstilling á borði:
Lægst: 46 cm, fyrir 15–24 mánaða
Mið: 54 cm, fyrir 2–3 ára
Hæst: 61 cm, fyrir 3–6 ára









