Lýsing
Rúmgott geymslupláss í Community hillunum gerir þér kleyft að flokka kubbana eftir mismunandi stærðum og lögun og raða þeim snyrtilega í skápana.
Skólasettið inniheldur alla algengustu og vinsælustu kubbana í helstu stærðum og gerðum.
Það eru þrjár gerðir af skápum:
1) F647 á 102 cm hæð: Þetta er ráðlögð geymsla fyrir 1/2 sett af einingakubbum. Þessi hilla gerir kennurum kleift að flokka kubbana eftir lögun. Kennarar geta fengið prentaða mynd af kubbunum til að setja á hilluna til að hjálpa börnum að ganga snyrtilega frá eftir kubbaleikinn.
2) F645 á 81 cm hæð: Þetta er algeng geymsla fyrir 1/2 sett af einingakubbum. Þessi hilla hentar fyrir hálf kubbasett, en kubbunum er ekki hægt að raða eftir lögun.
3) F643 á 41 cm hæð: Þessi hilla getur geymt 1/3 sett af einingakubkum eða 1/4 sett af einingakubbum.
Bækur, kubbar og margt fleira er hægt að geyma á þessum traustu hillum. Bakhið skápsins getur nýst fyrir listaverk og einnig má nota skápinn sem skilrúm.
Brúnir skápsins eru ávalar og sléttar.
Viður er húðaður með glæru og barnaöruggu lakki.
Skápaeiningin er á hjólum sem hægt er að fella undir skápinn til að gera hann kyrrstæðan.












