Holukubbar

Ímyndunaraflið og stóru vöðvar líkamans vinna hörðum höndum þegar börn byggja með þessum vönduðu trékubbum. Holu kubbarnir eru með góðu gripi svo gott er fyrir börn að ná taki á þeim.

Holu kubbarnir bjóða upp á innanhússleik sem þjálfar grófhreyfingar og styður öll námssvið. Möguleikarnir eru ótalmargir með þessum frábæru kubbum.

Börn geta byggt mannvirki í barnastærð til að leika í, á meðan þau þjálfa ímyndunaraflið.

Þegar börn eiga samskipti í gegnum leikinn, læra þau að miðla upplýsingum og leysa vandamál.

 

Lýsing

Skólasettið inniheldur 88 kubba í 6 formum

Inniheldur: 28 ferninga, 16 tvöfalda ferninga, 16 hálfa ferninga, 4 rampa, 8 stuttar plötur, 16 langar plötur

Skólasettið passar í tvo A45 vagna fyrir holu kubba

Holu kubbarnir eru byggðir í sömu hlutföllum og mini holukubbarnir, einingakubbarnir og mini einingakubbarnir.

Horn og brúnir eru slétt og ávöl

Til notkunar innanhúss

Viðbótarupplýsingar

Stærð

Heilt sett 88 stk, Hálft sett 44 stk

vörumerki

Community Playthings

Children come first

Children want to play. They want the freedom to invent, imagine, and discover. To run, to move, to dance. To try, to achieve. They want places to share with their friends. They need spaces where they can be alone to read or think, or just to be. At Community Playthings we allow our motto ‘Children come first’ to guide us as we design, build and create the solid wood furniture and play equipment which will support your children as they play and learn. Our products are intentionally simple and open-ended, robust and beautiful to allow your children the freedom to use their imaginations, to develop and grow.

Built to last

Community Playthings products are tough, sturdy and made for children to use every day. To ensure that all items exceed their 15-year warranty we use only the very highest quality materials, assuring the longevity of your learning environment, adding value for money and reducing long term operating costs. Community Playthings exclusively use real, solid wood – no imitation wood such as MDF. Outdoors we use Accoya®, a pickled, rot-proof wood that is, among other things, used as canal-siding and decking. The fabrics are also among the best available, designed to withstand daily use in early years settings. Sileather™, used on all our soft seating, can be cleaned with any type of disinfectant, and not even a ballpoint pen will permanently stain. Sækja bækling frá Community Playthings. um Outlast útikubbar og útihúsgögn um Roomscapes skápar og skilrúm um hillu til uppgötvunar um kennaraborð um bókaskápar og bókavagn um borð og stólar um leikjabekka/borð um Kubbar um hlutverkaleikur um ToddleBoxes um fataherbergi um hvíldarherbergi um sullukar um málning

Þér gæti einnig líkað við…