Lýsing
Ímyndunaraflið og stóru vöðvar líkamans vinna hörðum höndum þegar börn byggja með þessum vönduðu trékubbum. Holu kubbarnir eru með góðu gripi svo gott er fyrir börn að ná taki á þeim.
Holu kubbarnir bjóða upp á innanhússleik sem þjálfar grófhreyfingar og styður öll námssvið. Möguleikarnir eru ótalmargir með þessum frábæru kubbum.
Börn geta byggt mannvirki í barnastærð til að leika í, á meðan þau þjálfa ímyndunaraflið.
Þegar börn eiga samskipti í gegnum leikinn, læra þau að miðla upplýsingum og leysa vandamál.
Hentar fyrir 3-8+ ára
Skólasettið inniheldur 38 kubba í 4 formum
Inniheldur: 20 litla ferninga, 8 litla tvöfalda ferninga, 6 litla hálfa ferninga, 4 litla rampa.
Kubbasettið passar í tvo A60 vagna fyrir holu kubba
Holu kubbarnir eru byggðir í sömu hlutföllum og mini holukubbarnir, einingakubbarnir og mini einingakubbarnir.
Horn og brúnir eru slétt og ávöl
Til notkunar innanhúss
Sendu tölvupóst á [email protected] til að panta.















